Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
21. maí. 2013 02:20

Stolið úr bílum - lögregla minnir bíleigendur á að taka lykla og læsa bílum

Farið var inn í tvær ólæstar bifreiðar við Vesturgötu á Akranesi í vikunni og úr þeim stolið sjónauka og GPS staðsetningartæki. Lögreglan segir rétt í þessu tilefni að brýna fyrir fólkið að skilja aldrei bifreiðar eftir ólæstar hvort sem það er um styttri eða lengri tíma og þá skipti engu hvort bifreiðar standa í innkeyrslum við hús eða á almennum bifreiðastæðum. Af sama tilefni sé rétt að minna á að fyrir rúmri viku var tveimur bifreiðum stolið fyrir utan sama húsnæði á Akranesi og voru lyklarnir í bílunum í báðum tilfellum. Önnur bifreiðin var eyðilögð og báðar skildar eftir á víðavangi. Í tilkynningu frá lögreglu segir að þegar bíll er skilinn eftir ólæstur og hlutum stolið úr honum eigi fólk ekki rétt til bóta fyrir það sem stolið er og þegar lyklar eru skildir eftir í bifreiðum falli bótaréttur niður. Bifreiðaeigendur eigi að tryggja eignaöryggi sitt eins og kostur er og að skilja bifreiðar eftir ólæstar og með lyklum í flokkist undir vanrækslu.  

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Héðan og þaðan
Grundarfjarðarbær

Umsókn um styrki 2020

Grundarfjarðarbær

Starf aðalbókara laust til umsóknar

Grundarfjarðarbær

Framtíð Breiðafjarðar

Dalabyggð

Framtíð Breiðafjarðar

Framleiðnisjóður Landbúnaðarins

Fram á völlinn

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is