Forsíða
Auglýsing
Rss straumur af fréttum frá Skessuhorni
Lágnætti. Fjórði Óðinsdagur í Haustmánuði
Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
30. maí. 2013 02:59

Kór Stykkishólmskirkju 70 ára um þessar mundir

Tónlistarlíf í Stykkishólmi hefur ávallt verið með miklum myndarbrag og um það vitnar öflugur tónlistarskóli, Lúðrasveit Stykkishólms sem starfað hefur í áratugi og Kór Stykkishólmskirkju sem um þessar mundir fagnar 70 ára afmæli. Vorið 1943 ferðaðist Sigurður Birkisson fyrsti söngmálastjóri þjóðkirkjunnar um landið og stofnaði formlega kirkjukóra víða. Einn af þeim var Kór Stykkishólmskirkju. Kórastarf í Stykkishólmi á sér þó mun eldri sögu því talsvert áður en fyrsta kirkjan í Stykkishólmi var byggð árið 1879 var starfandi söngfélag sem síðar fékk inni í kirkjunni. Sá sönghópur varð kjarninn í Kór Stykkishólmskirkju sem stofnaður var formlega 1943. Blaðamaður Skessuhorns ræddi við Önnu Melsteð um afmælið og fyrirætlanir kórsins í tilefni þess. Anna á sæti í stjórn kórsins, ásamt þeim Unni Maríu Rafnsdóttur, Guðbjörgu Egilsdóttur og Páli Margeiri Sveinssyni.

 

Sjá nánar í Skessuhorni vikunnar.

 

 

 

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is