Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
03. júní. 2013 08:01

Álverskrummarnir stækka hratt

Hrafnsungarnir sem komu úr eggjum stoltu hrafnshjónanna við Norðurál í maí stækka hratt þessa dagana. Elmar Snorrason  starfsmaður Norðuráls hefur fylgt þessu ferli eftir frá því laupurinn varð til og eggin komu í hann og tekið bæði ljósmyndir og videóklipp sem hann hefur sett á Youtube undir heitinu Álverskrummarnir. „Skemmtilegt sem ég lenti í í dag,“ skrifar Elmar um helgina. „Ég fór upp með myndavélina og foreldarnir voru ekki heima. Ég tek myndir og stilli vélinni upp, en svo koma foreldarnir báðir alveg brjálaðir á svakalegri ferð og vörpuðu á mig loftárás! Þegar betur var að gáð þá var annar þeirra með dauðan spóa í klónum og reyndi að kasta honum í mig af miklu afli. Hitti reyndar ekki, en tilraunin var góð. Ég er líka búinn að komast að því að foreldrarnir éta fyrst matinn, byrja meltinguna væntanlega eitthvað en æla svo matnum ofan í ungana,“ skrifaði Elmar um samskipti hans og krummanna á Grundartanga.

 

 

 

 

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Næsta ár Fyrra ár
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Héðan og þaðan
Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is