Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
06. júní. 2013 01:01

Mestu skiptir er að vita hvað maður vill og elta hæfileikana

Bræðurnir Árni Sigurður og Þorleifur Halldórssynir frá bænum Þverá í Eyja- og Miklaholtshreppi útskrifuðust nýverið úr iðnnámi frá Borgarholtsskóla. Báðir náðu þeir góðum árangri í náminu og voru verðlaunaðir á útskriftarathöfn skólans, Árni fyrir góðan árangur í rennismíði og Þorleifur fyrir góðan árangur í vélfræði. Árni er fæddur árið 1989 en Þorleifur 1991 en þeir eru synir hjónanna Halldórs Jónssonar og Áslaugar Guðmundsdóttur bænda á Þverá. Á síðustu árum hefur farið fram nokkur umræða á Íslandi um að æ færri fara í iðn- og verknám og eru ástæðurnar taldar margvíslegar. Meðal annars hefur verið sagt að of mikil áhersla sé lögð á bóknám í menntakerfinu, neikvæð umræða í kjölfar bankahrunsins hafi fælt fólk frá iðnnámi og þá komast færri nemendur á samning hjá iðnfyrirtækjum en áður. Blaðamaður Skessuhorns settist niður með bræðrunum nýútskrifuðu frá Þverá og ræddi við þá um stöðu iðnnáms í landinu og af hverju þeir hófu það nám sem þeir hafa nú nýlokið við.

 

Rætt er við bræðurna Árna Sigurð og Þorleif Halldórssyni frá Þverá um nýlokið iðnnám þeirra í Skessuhorni vikunnar.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Næsta ár Fyrra ár
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Héðan og þaðan
Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is