Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
06. júní. 2013 04:01

Skorrdælingur spjótkastmeistari á Smáþjóðaleikum

Íslendingar áttu um tíma spjótkastara á heimsmælikvarða og þeirra kunnastir eru Einar Vilhjálmsson og Sigurður Einarsson sem áttu sinn feril á svipuðum tíma og Einar þá í fremstu röð íslenskra íþróttamanna. Nú er einn spjótkastsmeistarinn í viðbót kominn fram á sjónarsviðið og geta Vestlendingar eignað sér talsvert í honum, þar sem hann er með lögheimili í Skorradal, sonur Huldu Guðmundsdóttur á Fitjum og Sverris heitins Einarssonar, en keppir fyrir ÍR í Reykjavík. Hann heitir Guðmundur Sverrisson og sigraði með glæsibrag á nýafstöðnum Smáþjóðaleikum í Lúxemborg. Guðmundur kastaði lengst 74,38 metra á leikjunum og var auk þess að bæta sinn fyrri árangur um 29 sentímetra með afburðagóða kastseríu, þar sem öll sex köstin voru yfir 70 metrana.

 

Rætt er við Guðmund Sverrisson í Skessuhorni vikunnar.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Næsta ár Fyrra ár
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Héðan og þaðan
Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is