Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
07. júní. 2013 09:01

Sækir steinana í ána og smíðaviðinn í landareignina

„Það verður allt að gulli í höndunum á henni Snæbjörgu og hún er líka svo mikill karakter,“ sagði kona ein í Dölunum við blaðamann Skessuhorns þegar hann var að spyrja eftir fólki sem heppilegt væri að spjalla við á svæðinu, því betra er að kanna akurinn aðeins áður en farið er að vinna á honum. Það var þess vegna sem farið var í heimsókn í Fremri-Hundadal og heilsað upp á Snæbjörgu Bjartmarsdóttur. „Kannski er betra að þú komir eftir hádegið því þá verða morgunverkin búin,“ sagði Snæbjörg en hún er í búskapnum af lífi og sál ásamt manni sínum Ólafi Ragnarssyni. Sauðburðurinn var þó langt kominn þegar blaðamaður var á ferðinni í síðustu viku, enda Ólafur bóndi þá farinn að huga að girðingunum.

 

Snæbjörg Bjartmarsdóttir í Fremri-Hundadal er í viðtali í Skessuhorni vikunnar.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Næsta ár Fyrra ár
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Héðan og þaðan
Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is