Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
12. júní. 2013 03:54

Efling sveitarstjórnarstigsins er mikil áskorun

Í byrjun maí kynnti verkefnisstjórn samráðsvettvangs um aukna hagsæld á Íslandi tillögur sínar um hvernig auka mætti langtímahagvöxt á Íslandi. Meðal þess sem kom fram í tillögunum er að róttækra breytinga væri þörf á sveitarstjórnarstiginu á Íslandi, bæði til að efla það og hagræða. Hvetur verkefnisstjórnin m.a. til þess að sveitarfélögum verði fækkað stórlega, fari úr 74 í dag niður í 12 og að lágmarksíbúafjöldi í sveitarfélagi verði 8.000 íbúar. Með þessu telur verkefnisstjórnin að hægt væri að ná fram 7% framleiðniaukningu í rekstri stjórnsýsluhluta sveitarfélaga auk þess sem þau verði burðugri til að sinna fleiri verkefnum og bæta þjónustu sína við íbúa. Tillögurnar hafa vakið nokkur viðbrögð meðal sveitarstjórnarfólks og almennings og þykir sumum þær vera full róttækar.

 

Í Skessuhorni vikunnar er rætt við Jóhannes Finn Halldórsson sérfræðing á sviði sveitarstjórnarmála í innanríkisráðuneytinu en hann hefur að baki áralanga reynslu af þessum vettvangi.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Næsta ár Fyrra ár
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Héðan og þaðan
Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is