Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
18. júní. 2013 06:15

Einn fremsti stuðningsmaður Víkings merkti völlinn

Það hefur vakið athygli bæjarbúa í Ólafsvík og annarra vegfarenda að búið er að merkja heimavöll Víkings í Ólafsvík. Sjómaðurinn og listamaðurinn Vagn Ingólfsson var fenginn til þess að merkja gafl íþróttahússins með merki Víkings ásamt "Ólafsvíkurvöllur," eins og sjá má á myndinni. Í stuttu samtali við Skessuhorn sagði Vagn að þetta hafi verið mikil vinna en hann hafði ómælda ánægju af að taka að sér þetta verki fyrir liðið sitt. Til gamans má þess geta að Vagn er einn fremsti stuðningsmaður Víkings og stendur ekki við orðin tóm og meðal annars stóð hann fyrir frægri hópferð til Akureyrar þegar Víkingur komst upp í efstu deild í leik á móti KA síðasta sumar og voru stuðningsmenn Víkings þeirra tólfti maður.

 

 

 

 

 

 

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Næsta ár Fyrra ár
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Héðan og þaðan
Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is