Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
19. júní. 2013 02:28

Heyskapur á Akranesi

„Sláttur á þessum opnu svæðum hefði þurft að vera byrjaður fyrir mánuði síðan,“ sagði Gísli Jónsson verktaki sem nýlega tók við grasslætti á opnum svæðum fyrir Akraneskaupstað. „Það er svo mikið gras á þessu að við verðum að grófslá þetta fyrst og fara síðan í fínslátt á eftir,“ sagði Gísli, þar sem hann var að flytja hey af tjaldstæðinu við Kalmansvík. Heyinu hafði verið rúllað upp án þess þó að pakka rúllunum. Mest allt flytur hann svo til urðunar á svokallaðan moldartipp norðan Akrafjalls. „Þetta væri vel nothæft í fóður fyrir hross og svo hafa kúbændur fengið hjá mér rúllur til að gefa kálfum,“ sagði Gísli þegar hann var spurður hvort ekki væri illa farið með heyið að urða það.

Hann sagðist vera orðinn þokkalega tækjavæddur fyrir þetta verkefni en hefði ekki verið það þegar hann var beðinn að taka þetta að sér í síðustu viku. „Þetta bar svo brátt að þannig að ég varð að drífa í að tækjavæða mig,“ sagði Gísli Jónsson.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Næsta ár Fyrra ár
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Héðan og þaðan
Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is