Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
29. nóvember. 2003 07:28

Byssulaus rjúpnaskytta

Lögreglan á Vesturlandi hefur fylgst vandlega með því að skyttur, jafnt innfæddar sem aðkomnar, virði nýsett rjúpnaveiðibann. Lítið hefur verið um brot á banninu en allur er varinn góður og fyrir skemmstu fréttist af meintri rjúpnaskyttu á Vesturlandi. Lögregluþjónar á viðkomandi svæði ákváðu að sitja fyrir manninum og biðu við bifreið meintrar skyttu þegar hún kom af fjalli. Maðurinn kom af fjöllum í tvöfaldri merkingu þeirra orða en þegar hann sá fjóra fíleflda lögrelguþjóna sem biðu hans við bílinn sagði hann að það hefði nú verið óþarfi að koma alla þessa leið til þess eins að opna fyrir sig hliðið en það kom upp úr krafsinu að hann hafði einungis verið á heilsubótargöngu, byssulaus og allsendis rjúpnalaus.
Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is