Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
25. september. 2003 03:55

Óhapp í göngunum á annatíma

Það var mesta mildi að ekki varð stórslys í Hvalfjarðargöngum þegar dekk losnaði undan jeppabifreið sem var á norðurleið í syðri gangnamunnanum. Dekkið skoppaði á fleygiferð rúmlega 500 metra niður í göngin lenti, framan á fólksbíl með þeim afleiðingum að stuðarinn stórskemmdist og framrúðan brotnaði. Þaðan hentist dekkið framan á gripaflutningabíl en bílstjórinn virtist ekki verða var við ósköpin því hann ók áfram sem leið lá. Af flutningabílnum kastaðist dekkið framan á fólkbíl og endaði loks útí kanti. Ekki urðu nein slys á fólki sem þykir mesta mildi því mikil umferð var um göngin en óhappið átti sér stað um fjögurleitið á þriðjudaginn var. Ekki þurfti að loka göngunum því unnt var að huga að vegfarendum og bílum í einu útskotanna.
Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is