Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
06. nóvember. 2003 05:01

Hraustmenni á ferð

Um síðustu helgi varð bílvelta á norðanverðri Holtavörðuheiði en ökumaður jeppabifreiðar á suðurleið varð fyrir því óláni að missa bifreiðina of utarlega í vegarkantinn með þeim afleiðingum að hún valt. Bifreiðin fór eina veltu og lenti á hjólunum og var enn í gangi þegar hún stöðvaðist. Ökumaðurinn hafði samband við lögregluna í Borgarnesi og tilkynnti um óhappið en ákvað að halda áfram ferð sinni þrátt fyrir að kafaldsbylur væri á heiðinni og framrúðan brotin og toppurinn beyglaður.
„Hann kom svo hingað um tíuleytið um kvöldið og var ekki einu sinni kalt þrátt fyrir að aka í vitlausu verði á opnum bílnum. Það var greynilegt að honum var ekki fisjað saman þessum,“ sagði Ómar Jónsson lögregluvarðstjóri í Borgarnesi.
Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is