Forsíða
Auglýsing
Rss straumur af fréttum frá Skessuhorni
Lágnætti. Fjórði Þórsdagur í Haustmánuði
Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
11. október. 2004 11:26

Húsnæðisþörf bókasafnsins skoðuð

Bæjarráð Akraneskaupstaðar hefur ákveðið að setja á stofn nefnd sem kanni framtíðarhúsnæðisþörf bókasafnsins og héraðsskjalasafnsins við Heiðarbraut. Gísli Gíslason, bæjarstjóri sagði í samtali við Skessuhorn að ýmsir möguleikar hafi verið skoðaðir á liðnum misserum, m.a. endurnýjun og stækkun bókhlöðunnar við Heiðarbraut, flutning starfseminnar í annað húsnæði eða bygging á nýju safnahúsi. “Öllum hefur verið ljóst um langt skeið að brýn verkefni bíða varðandi húsnæði bókasafnsins og skjalasafnsins. Nú, þegar nokkur hreyfing er komin á ýmis skipulagsmál bæjarins, er nauðsynlegt að móta stefnu um þetta verkefni þannig að unnt verði að koma verkefninu á framkvæmdastig. Staðsetning bókasafnsins skiptir miklu máli í því þjónustuumhverfi sem bærinn vill skapa bæjarbúum og hvort það verður áfram á sama stað í endurnýjuðu húsnæði eða fært annað ræðst af niðurstöðu þeirrar nefndar sem mun skoða málið,” sagði Gísli.
Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Næsta ár Fyrra ár
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is