Forsíða
Auglýsing
Rss straumur af fréttum frá Skessuhorni
Lágnætti. Fjórði Þórsdagur í Haustmánuði
Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
22. október. 2004 10:00

Holtasóley er þjóðarblóm Íslendinga

Holtasóley er þjóðarblóm Íslendinga en frá því var greint við athöfn í Salnum í Kópavogi fyrr í dag að viðstöddum Forseta Íslands og landbúnaðarráðherra. Röð og stigafjöldi sjö efstu blóma var eftirfarandi:
1. Holtasóley 21.943 stig
2. Gleym-mér-ei 21.802 stig
3. Blóðberg 21.385 stig
4. Blágresi 19.243 stig
5. Hrafnafífa 15.514 stig
6. Lambagras 15.085 stig
7. Geldingahnappur 14.597 stig
Tilgangur verkefnisins „Leitin að þjóðarblóminu” var að komast að því hvort tilgreina megi blóm sem gæti haft táknrænt gildi og sem þjónaði hlutverki sem sameiningartákn og mætti nýta í kynningar- og fræðslustarfi, bæði hér á landi og á erlendum vettvangi. Jafnframt er markmið verkefnisins að skapa umræður um blóm og gróður til að auka samstöðu um gróðurvernd.
Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Næsta ár Fyrra ár
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is