Forsíða
Auglýsing
Rss straumur af fréttum frá Skessuhorni
Lágnætti. Fjórði Þórsdagur í Haustmánuði
Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
29. október. 2004 02:44

Miðlunartillaga gerir ráð fyrir 18% launahækkun

Samkvæmt miðlunartillögu ríkissáttasemjara er gert ráð fyrir að kjarasamningur grunnskólakennara og sveitarfélaganna gildi til loka maí 2008. Í tillögunni er gert ráð fyrir að almennar kauphækkanir á samningstímanum séu alls 16,5% en að teknu tilliti til ráðstöfunar úr svonefndum skólastjórapotti verður heildarhækkun rúm 18%. Laun þrítugs umsjónarkennara með 26 stunda kennslu verða 213.000 á mánuði í ársbyrjun 2008 en 229.000 ef umsjónarkennarinn kennir 28 klukkustundir. Að auki eru bókanir um séreignasparnað og verkstjórnartíma skólastjóra og fjallað sérstaklega um að kennslustundum verði fækkað um tvær stundir á viku hjá þeim sem kenna fulla kennslu.

Skólahald hefst n.k. mánudag og hafa grunnskólar t.d. á Akranesi sent frá sér tilkynningu þar um. Nú fer miðlunartillagan til atkvæðagreiðslu en ef hún verður felld má gera ráð fyrir að kennaraverkfall hefjist að nýju þriðjudaginn 8. nóvember.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Næsta ár Fyrra ár
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is