Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
15. nóvember. 2004 02:50

Kennarar á Akranesi mættu í morgun

Kennarar við báða grunnskólana á Akranesi mættu til vinnu í morgun, en miðað við fréttir víða að af landinu í dag heyrir það til undantekninga. Guðbjartur Hannesson, skólastjóri Grundaskóla, sagði í samtali við Skessuhornsvefinn að stemningin meðal kennara væri hinsvegar mjög þung. "Kennarar eru slegnir yfir ástandinu, nýjustu aðgerðum stjórnvalda og  framsetningu og efni laganna," sagði hann og bætti við að kennarar hefðu engu að síður metið mál þannig að best væri að mæta til vinnu og hafa kennslu með eins eðlilegum hætti og mögulegt væri miðað við aðstæður, eða þar til mál skýrast næstu dagana. "Kennarar funda síðan með bæjaryfirvöldum á morgun," sagði Guðbjartur.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is