Forsíða
Auglýsing
Rss straumur af fréttum frá Skessuhorni
Miðaftann. Fjórði Óðinsdagur í Haustmánuði
Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
09. júlí. 2013 12:39

Breytingar í hópi Víkings

Félagaskiptaglugginn í íslenskum fótbolta opnar 15. júlí næstkomandi og þá verður sala og kaup leikmanna á milli knattspyrnufélaga leyfilegur aftur. Víkingur Ólafsvík hefur þegar samið við tvo leikmenn sem formlega ganga til liðs við Víking þann 15. júlí. Báðir eru þeir frá Spáni. Annar þeirra heitir Antonio Jose Espinosa Mossi, fæddur 1986 og er framliggjandi miðjumaður eða kantmaður. Hinn heitir Samuel Jimenez Hernandez og er fæddur 1988. Hann spilar sem vinstri bakvörður. Víkingsmenn leita sér nú að frekari liðsstyrk, en félagsskiptaglugginn lokar 31. júlí.

Þrír erlendir leikmenn Víkings hafa þó farið frá Víkingi undanfarið, en það eru þeir Kaspar Ikstens markmaður, Jernej Leskovar sem meiddist illa snemma í sumar og Mate Dujilo. Arnar Már Björgvinsson gæti einnig verið á förum frá Víkingi en hann hefur verið á láni frá Breiðabliki. Ejub Purisevic þjálfari Víkings segir í samtali við Skessuhorn að verið sé að vinna að því að fylla upp í þá holu sem þessir menn skilja eftir og Víkingur leitar frekari liðsstyrks.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Næsta ár Fyrra ár
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is