Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
17. nóvember. 2004 08:52

Grunnskólakennarar og sveitarfélögin semja

Samninganefndir kennara, skólastjóra og sveitarfélaga hafa skrifað undir nýjan kjarasamning sem gildir til maí 2008. Kennarar fá 130.000 króna eingreiðslu strax og 75.000 krónur næsta sumar. Launatafla kennara hækkar um 25% á samningstímanum og kennsluskylda lækkar um eina kennslustund á næsta ári og aðra árið 2007.

Samkvæmt samningum hækkar launatafla grunnskólakennara frá 1. október síðastliðnum um 5,5% og um 3% í janúar. 1. ágúst á næsta ára hækkar launataflan  um 9,27% en þar er verið að færa til þrjá launaflokka úr svokölluðum launapotti. 1. janúar 2006 hækkar launataflan um 2,5% og um 2,25% í upphafi árs 2007 og um hið sama í ársbyrjun 2008. Sé þetta lagt saman eru þetta tæp 25%

Fyrsta launaþrep kennara yngri en 30 ára verður samkvæmt samningnum hækkað um tvö þrep frá 1. október síðastliðnum.

 Samkvæmt samningnum munu skólastjórar ekki ráðastafa eins miklum tíma kennara eins og þeir hafa gert hingað til.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is