Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
18. nóvember. 2004 11:28

Mikið frost um allt Vesturland

Óvenju mikið frost er nú á Vesturlandi og raunar víða um landið. Í Borgarfirði er víða yfir 15 stiga frost, 17 stiga frost var í Húsafelli klukkan níu í morgun og 16 stiga frost á Hvanneyri. Á Akranesi var 11 stiga frost í morgun, 12 stig á Bröttubrekku og 9 stiga frost á Bláfeldi og í Stykkishólmi á Snæfellsnesi.  Þessu mikla frosti veldur hæðarhryggur sem teygir sig yfir landið frá Grænlandi. Búist er við að frostið verði svipað þar til síðdegis á morgun. Veðurspáin segir að það hreyfi ekki vind og því séu litlar breytingar í kortunum næsta sólarhringinn. Það er síðan lægð djúpt suður af landinu, en hennar fer væntanlega ekki að gæta fyrr en um helgina. Búist er við að frostið minnki síðdegis á morgun og fari þá í 5-7 stig og síðan verði hitastigið komið í kringum frostmark um helgina.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Næsta ár Fyrra ár
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Héðan og þaðan
Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is