Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
20. nóvember. 2004 08:15

Sameining samþykkt sunnan Skarðsheiðar

Íbúar í Leirár- og Melahreppi, Hvalfjarðarstrandarhreppi, Skilmannahreppi og Innri - Akraneshreppi kusu í dag um hvort sameina ætti þessi fjögur sveitarfélög í eitt. Úrslit urðu þau að meirihluti íbúa í öllum sveitarfélögunum samþykkti sameiningu. Úrslit urðu mjög mismunandi og athygli vekur að allir sem greiddu atkvæði í Innri Akraneshreppi, 66 kjósendur, voru fylgjandi sameiningu og mikill meirihluti í Hvalfjarðarstrandarhreppi og Leirár- og Melahreppi. Í Skilmannahreppi voru 65 fylgjandi sameiningu en 34 andvígir. Úrslit urðu þannig bindandi um sameiningu.

Sjá nánar:

 

Úrslit urðu svohljóðandi:

 

Hvalfjarðarstrandahreppur:

 Já sögðu 66

 Nei sögðu 5

 Ógildir 1

 Auðir 1

 Á kjörskrá eru 99

  

Innri-Akraneshreppur:

 Já sögðu 66

 Nei sögðu 0

 Ógildir 0

 Auðir 0

 Á kjörskrá eru 85

  

Leirár og Melahreppur:

 Já sögðu 53.

 Nei sögðu 4.

 Ógildir 0.

 Auðir 0.

 Á kjörskrá eru 86.

  

Skilmannahreppur:

 Já 65

 Nei 34

 Ógildir 0

 Auðir 0

 Á kjörskrá eru 112  

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is