Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
04. ágúst. 2013 02:01

Áfram góð laxveiði í Búðardalsá

Það er búið að vera hörkugangur í Búðardalsá á Skarðsströnd og ég heyrði í mönnum sem voru að veiða þar á miðvikudag til föstudags og lönduðu þeir 35 löxum,” sagði Brynjar Már Magnússon í samtali við Skessuhorn sem hefur fylgst með veiði í Búðardalsá um nokkurra ára skeið. Þá var vatn farið að sjatna í ánni og fiskur byrjaður að dreifa sér upp á efri svæðin. Veiðimenn sögðu að risatorfur hafi verið að ganga inn í Sjávarhylinn á hverjum morgni. Hundruð laxatorfa hið minnsta hefði verið þar um morguninn.”


 

Hollið sem tók við af umræddum veiðimönnum og veiddi um síðustu helgi gerði líka góðan túr og landaði 37 löxum. Að sögn Brynjars er þetta ein besta byrjun Búðardalsár frá upphafi en áin opnaði 1. júlí en á fimmtudaginn höfðu 227 laxar verið veiddir. Það er að meðaltali 3,7 laxar á dagsstöngina í júlímánuði. Þetta lítur því ansi vel út fyrir framhaldið. Of snemmt er að fara að spá í hvort met verði slegin en heildarveiði síðasta árs ætti að nást í næstu viku. Metið er tæpir 700 laxar.” 

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is