Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
08. ágúst. 2013 12:54

35 laxar komnir á land í Hörðudalsá

„Veiðin hefur verið ágæt í Hörðudalsá og stærsti laxinn er 14 pund,“ sagði Níels S Olgeirsson á Seljalandi í Hörðudal þegar við hittum hann við ána fyrir nokkrum dögum. En sjálfur hefur hann veitt þrjá laxa í ánni í sumar. „Laxarnir hafa veiðst á nokkrum stöðum en mest á veiðistað númer eitt sem hefur gefið bestu veiðina. Það hafa að auki veiðst bleikjur og nokkrar vænar,“ sagði Níels. Bændur selja sjálfir í ána þetta sumarið líkt og í fyrra.

Dunká hafði fyrir nokkrum dögum gefið 60 laxa og það var eitthvað af fiski í henni. Það mætti þó rigna meira á þessum slóðum eftir töluverða þurrka að undanförnu.

 

 

 

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is