Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
09. ágúst. 2013 03:10

Sumarlestri lýkur í dag á Bókasafni Akraness

Á meðfylgjandi mynd er Ellert Kári Samúelsson 7 ára, einn af fjölmörgum þátttakendum í Sumarlestri Bókasafns Akraness, að skila bókum og skrá lesturinn sinn á bókamiða, til að setja í “ bókanetið“. En Í dag, föstudaginn 9. ágúst, er síðasti dagur  til að skrá sumarlesturinn. Mjög mikil umferð barna hefur verið á bókasafninu alla vikuna, við að skrá sumarlesturinn. Alls skráðu sig 228 börn í lesturinn og voru um 160 þeirra virk. En framundan er „HÚLLUM HÆ“ hátíð sem haldin verður miðvikudaginn 14. ágúst kl 14:00 á Bókasafni Akraness. Á  hátíðinni í ár verður ratleikur í boði Brellu bókasafnskellu sem mun galdra fram sjóræningja og uppvakninga. Bókasafnið hvetur alla þátttakendur í Sumarlestri 2013  að mæta á hátíðina. Heppnir þátttakendur fá óvæntan glaðning, í boði styrktaraðila, sem eru óvenjumargir í ár: Gallerí Ozone, Verslunin Nína, Íslandsbanki, Fyrirtæki Gísla Jónssonar og Hallbera Jóhannesdóttir rithöfundur.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is