Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
14. ágúst. 2013 09:01

Unnið að jarðfræðirannsóknum í Melasveit

Í byrjun mánaðarins hófust jarðfræðirannsóknir í Melasveit. Þar verða að störfum í nokkrar vikur í sumar og næstu þrjú sumur nokkrir vísindamenn. Þetta rannsóknarverkefni leiðir borinn og barnfæddur Akurnesingur, Ívar Örn Benediktsson jarðfræðingur og lektor við Lundarháskóla í Svíþjóð, en meðal þátttakenda er einnig íslenskur doktorsnemi við sama skóla, Þorbjörg Sigfúsdóttir úr Reykjavík. Rannsóknarverkefnið snýr að framrás jökla í Mela- og Leirársveit á síðjökultíma fyrir 13-15 þúsund árum, jökla sem gengu fram úr Borgarfirði. Könnuð verða setlög og landform á svæðinu og aflögun jarðlaga af völdum jökulsins.

Lesa má nánar um rannsóknarverkefnið þar sem rætt er við jarðfræðinginn og Skagamanninn Ívar Örn Benediktsson í Skessuhorni sem kom út í dag.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is