Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
21. ágúst. 2013 11:01

Bikarmót Vesturlands fór fram í Búðardal

Bikarmót Vesturlands í hestaíþróttum var haldið á félagssvæði Glaðs í Búðardal sl. laugardag. Hestamannafélögin á Vesturlandi skiptast á um að halda mótið sem fer fram árlega. Þetta árið kom það í hlut Glaðs að halda mótið sem er einstaklingskeppni en einnig stigakeppni á milli hestamannafélaganna. Skráningarnar voru rúmlega 70 og fór mótið vel fram á sólríkum degi í Dölunum. Helstu styrktaraðilar mótsins voru Hrísdalshestar, dýralæknirinn í Búðardal og BS þjónustan Búðardal og vill Glaðsfólk þakka þeim sérstaklega veittan stuðning. Bikarmeistari Vesturlands að þessu sinni var Hestamannafélagið Skuggi með 114,61 stig. Samanlagðir fjórgangssigurvegarar voru Halldór Sigurkarlsson Skugga í opnum flokki og Klara Sveinbjörnsdóttir Faxa í ungmennaflokki. Helstu úrslit á mótinu og fleiri myndir eru í Skessuhorni sem kom út í dag.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is