Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
21. ágúst. 2013 12:01

Drekabani leikur uppvakning í norskri mynd sem tekin verður upp í Kjós

Þessa dagana er að hefjast hér á landi tökur á norskri bíómynd, Dead Snow II, sem eins og nafnið gefur til kynna er framhald nýlegrar kvikmyndar sem Norðmenn gerðu og öðlast hefur miklar vinsældir. Um svokallaðar sombie-myndir er að ræða, það er að uppvakningar koma mikið við sögu og eru nánast í aðalhlutverki. Félagsheimili Umf. Drengs í Kjós verður meðal tökustaða við gerð myndarinnar og þessa dagana er einmitt verið að flytja muni úr Stríðsminjasafninu á Hlöðum í nágrannasveitarfélagið. Uppvakningarnir eru einmitt þýskir nasistar úr seinna stríði sem leita hefnda eftir að hafa misst allt stríðgóssið til andstæðinganna. Fjöldi Íslendinga koma að tökum hér á landi, meðal annars margir aukaleikarar, en Sagafilm sér um kvikmyndatöku hér á landi. Meðal þeirra uppvakninga sem verða með myndavélarnar nánast í andlitinu er ungur Akurnesingur, Guðbergur Jens Haraldsson.

Rætt er við Guðberg í Skessuhorni sem kom út í dag.

 

 

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Héðan og þaðan
Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is