Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
31. ágúst. 2013 12:17

Tæplega sextíu ára selja lét undan síga

Í norðvestan strekkingsvindi sem gekk yfir vestanvert landið síðdegis í gær tók 57 ára seljutré í garði við Suðurgötu 45 á Akranesi að halla undan vindinum. Tré þetta er afar þétt og ber myndarlegar greinar sem enn eru í fullum laufskrúða. Tekur það því á sig mikinn vind. Í húsinu búa hjónin Margrét Bára Jósefsdóttir og Þórarinn Helgason. Þegar tréð byrjaði að halla undan vindinum síðdegis í gær fóru Þórarinn og Helgi sonur þeirra hjóna út og reyndu að létta á vindmótstöðunni og fækka greinum á trénu. Þá létu þeir stuðning við trjástofninn sem nú hvílir á myndarlegum bobbing sem aftur fær stuðning af pallinum við húsið. Þórarinn segir að vafalítið spili inn í að jarðvegur er nú afar blautur eftir rigningarnar að undanförnu og því hafi komið los á rótarkerfið. 

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is