Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
02. september. 2013 08:01

Ungir bændur stóðu fyrir getraun á haustfagnaði

Á haustfagnaði Kaupfélags Borgfirðinga sl. laugardag stóð Félag ungra bænda á Vesturlandi og Vestfjörðum fyrir getraun sem fjölmargir tóku þátt í. Margrét Katrín Guðnadóttir verslunarstjóri dró svo úr fjölmörgum réttum svörum og var það Jómundur Hjörleifsson sem varð sá heppni. Hann fékk í verðlaun bókina Sauðfjárrækt á Íslandi en það var bókaútgáfan Uppheimar sem gaf verðlaunin. Í getrauninni var spurt um nafn framkvæmdastjóra hinnar nýju Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins, nafn geitarinnar úr norrænu goðafræðinni sem mjólkaði svo vel að miði nokkrum að menn urðu fulldrukknir af, hvaða sjúkdómur hefði ekki borist með karakúlfénu árið 1933 og hver væri meðgöngutími sauðfjár. Rétt svör voru Karvel Lindberg Karvelsson, Heiðrún, riðuveiki og 143 dagar.

 

 

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Næsta ár Fyrra ár
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Héðan og þaðan
Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is