Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
06. september. 2013 09:09

Enn er hægt að skrá þátttöku í Skessuhornsmótið á morgun

Skessuhornsmótið í knattspyrnu verður spilað á morgun, laugardag, á Skallagrímvelli í Borgarnesi og hefst klukkan 12:00. Mótið er haldið í samvinnu knattspyrnudeildar Skallagríms og Vesturlandsblaðsins Skessuhorns. Sem fyrr er fyrirkomulag mótsins, keppni sjö manna liða og leiktíminn 2x10 mínútur. Um blönduð lið af báðum kynjum getur verið að ræða og m.a. höfðað til fyrirtækja og vina- og kunningjahópa að senda lið til mótsins. Aldurslágmark er 16 ár. Skráning á mótið er á neffangið knattspyrna@skallagrimur.is en einnig er til kvölds hægt að skrá þátttöku beint í síma til Arnars Víðis í síma 662-6251. Þátttökugjald er 15.000 krónur á lið en í boði verða vegleg verðlaun, veitingar, sundferð og heitir pottar, auk heiðursins „Vesturlandsmeistarar 2013“. 

Skessuhornsmótið er upphaf mikils uppskeru- og skemmtidags knattspyrnudeildar því síðar um daginn spila meistaraflokksmenn skemmtileik og um kvöldið verður uppskeruhátíð á Edduveröld í Borgarnesi. Eftir kl. 23 verður opið hús á uppskeruhátíðina og eru allir gestir boðnir velkomnir á hátíðina. 

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Næsta ár Fyrra ár
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Héðan og þaðan
Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is