Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
11. september. 2013 03:00

Gagnrýna ástand malarvega í Dölum

„Ástand vegarins hér á Fellsströnd er alveg skelfilegt og hefur ástand hans og annarra vega hér á svæðinu skapað gríðarlega neikvæðni hjá viðskiptavinum okkar í sumar,“ segir Guðmundur Halldórsson eigandi Sveitasetursins í Vogi á Fellsströnd í Dölum, um ástand vega í sýslunni. Skessuhorn fjallaði í síðustu viku um ástand Þverárhlíðarvegar í Borgarfirði, sem hefur verið án nægjanlegs viðtals um langa hríð og óánægju íbúa vegna þess. En Þverhlíðingar eru hvergi nærri einir um óánægju vegna ástands vega. Talsverðrar óánægju hefur m.a. gætt meðal íbúa á Fellsströnd með ástand Klofningsvegar í sumar, en vegurinn er malarvegur líkt og svo margir tengi- og stofnvegir í Dölum. „Óteljandi dekk hafa sprungið á bílum um veginn hér í sumar, meira að segja jeppadekk, svo slæmt er ástandið,“ bætir Guðmundur við.  

Ítarlega er fjallað um óviðunandi ástand vega í Dölum í Skessuhorni sem kom út í dag. Í síðustu viku var fjallað um veginn um Þverárhlíð í Borgarfirði, en ástand þess vegar er svipað og á Fellsströndinni.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Næsta ár Fyrra ár
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Héðan og þaðan
Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is