Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
17. september. 2013 04:34

Gömlu gluggarnir gerðir aftur

Til stendur að koma gamla leikfimihúsinu á Hvanneyri aftur í sitt upprunalega form og hefjast framkvæmdir á næstu vikum. Húsið var byggt árið 1911 og hefur þjónað Hvanneyringum vel á þeirri rúmlega öld sem liðin er síðan það var tekið í notkun. Í meðfylgjandi myndbandi sem Áskell Þórisson kynningarstjóri hjá Landbúnaðarháskóla Íslands hefur unnið er rætt við Ragnar Frank Kristjánsson, lektor við skólann, sem kynnir framkvæmdirnar fyrir áhorfendum, sögu hússins og núverandi hlutverk þess. Í frásögn Ragnars kemur m.a. fram að stefnt er að því að búa aftur til gólfsíða glugga sem einkenndu húsið lengstum og voru á suðurhlið þess árið 1911.

 

 

Einstaklingum, félögum, stofnunum og fyrirtækjum er bent á að senda inn til ritstjórnar ábendingar um áhugaverð myndbönd um vestlenskt viðfangsefni til birtingar á heimasíðu Skessuhorns . Hægt er að koma ábendingum til skila í síma 433-5500 eða með því að senda tölvupóst á netfangið skessuhorn@skessuhorn.is.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Héðan og þaðan
Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is