Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
18. september. 2013 01:01

Bæði jákvæðir og neikvæðir hlutir að gerast

Um síðustu mánaðamót urðu framkvæmdastjóraskipti hjá Knattspyrnufélagi ÍA á Akranesi. Haraldur Ingólfsson tók þá við því starfi sem Þórður Guðjónsson hafði sinnt af skörungsskap til fjölda ára. Án efa hefur Haraldur bakgrunninn með sér til að takast á við starf framkvæmdastjóra hjá knattspyrnufélagi, sem að stórum hluta snýst um að annast fjárreiður félagsins ásamt því að vera leiðbeinandi varðandi íþróttastarfið. Haraldur hefur frá því hann snéri aftur heim á Akranes vorið 2004 starfað hjá Arionbanka, en hann var á árum áður landsliðsmaður og síðan atvinnumaður í knattspyrnu. „Ég ákvað að taka þessari áskorun, skipta um starfsvettvang, þegar Þórður ákvað að hætta. Ég hef fylgst með starfi ÍA síðustu árin án þess að hafa tekið þátt í stjórnun félagsins,“ sagði Haraldur í spjalli við Skessuhorn.

 

Sjá nánar viðtal við Harald Ingólfsson framkvæmdastjóra Knattspyrnufélags ÍA, í nýjasta tölublaði Skessuhorns sem kom út í dag.

 

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Næsta ár Fyrra ár
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Héðan og þaðan
Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is