Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
23. september. 2013 11:55

Réttað í Reynisrétt

Síðastliðinn laugardag var Akrafjallið smalað og féð rekið til Reynisréttar. Þegar safnið er að nálgast réttina er stundum mikilfenglegt að fylgjast með frá láglendi þegar sauðþráar ær með lömb sín kjósa að gera smölum lífið leitt með því að tæpa á ystu brúnir og fóta sig jafnvel efst í snarbröttum skriðum fjallsins. Sú var einnig raunin á laugardaginn og þurfti að hóa og kalla til að þoka þeim rétta leið til byggða. Gangnamenn lentu auk þess í fremur slæmu veðri á fjallinu og lélegu skyggni og búast því við að ekki hafa smalast eins vel og þegar skyggni og veður er ákjósanlegra. Réttarhald gekk þó ágætlega og fór fram í blíðskaparveðri. Meðfylgjandi myndir tók Kolbrún Ingvarsdóttir í réttinni og leyfum við þeim að tala sínu máli.

 

 

 

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Næsta ár Fyrra ár
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Héðan og þaðan
Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is