Forsíða
Auglýsing
Rss straumur af fréttum frá Skessuhorni
Náttmál. Þriðji Óðinsdagur í Haustmánuði
Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
09. nóvember. 2013 12:23

Fjárhús byggð á methraða á Brekku

Á Brekku í Norðurárdal var hafist handa síðsumars við að stækka fjárhúsin með 280 fermetra húsi sem risið er norðan hlöðunnar og er hún álíka stór og fjárhúsin sem fyrir voru á bænum. Byrjað var að reisa stálgrind á sökklana 10. október og síðan reis byggingin á methraða. Fyrir helgina var fjárhúsið komið undir þak og unnið við að ganga frá þakköntum. Elvar Ólason bóndi sagði þegar blaðamaður Skessuhorns var á ferðinni að miðað við gang verksins hingað til væri raunhæft að ætla smiðunum tvær vikur í að innrétta fjárhúsin þannig að hægt væri að taka féð inn, það er ganga frá görðum og grindum. Elvar sagði að nú hefði stefnan verið tekin á að fjölga fénu. Um 460 yrði á fóðrum í vetur og takmarkið væri að fjölga upp í 550-600 fjár. Það er Kolbeinn Magnússon byggingameistari frá Stóra Ási sem unnið hefur með sínum mönnum og fólkinu á Brekku við fjárhúsbygginguna.

 

 

 

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Héðan og þaðan
Grundarfjarðarbær

Starf aðalbókara laust til umsóknar

Grundarfjarðarbær

Framtíð Breiðafjarðar

Dalabyggð

Framtíð Breiðafjarðar

Framleiðnisjóður Landbúnaðarins

Fram á völlinn

Grundarfjarðarbær

Fundaröð um vegamál á Vesturlandi

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is