Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
13. nóvember. 2013 10:53

Bæjarráð Stykkishólms skorar á sjávarútvegsráðherra

Bæjarráð Stykkishólmsbæjar hefur sent Sigurði Inga Jóhannssyni sjávarútvegsráðherra bréf. Þar er skorað á ráðherrann að auka verulega við síldarkvóta til netaveiðia á Breiðafirði. Áskorunin var send ráðherra mánudaginn 11. nóvember.

 

Bréfið rekur þróun á síldarkvóta til smábáta á Breiðafirði.  Fyrir tveimur árum var kvótinn 350 tonn og í fyrra 900 tonn. Nú sé aðeins búið að úthluta 500 tonnum.  Bent er á að það magn sé einungis einn hundraðasti af því sem talið er að hafi drepist í Kolgrafarfirði á síðustu vertíð.

 

Bæjarráð Stykkishólmsbæjar bendir einnig á þau rök að veiðarnar séu umhverfisvænar. Sjómenn komi með gæða hráefni til vinnslu. „Aflinn er unninn mjörg ferskur og útgerðarmenn borga 13 krónur til ríkisins af hverju kílói.  Reynslan sýnir að þegar fyrirkomulag veiða og vinnslu er með þessum hætti er verðmæta- og atvinnusköpunin eins og best verður á kosið“. 

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Héðan og þaðan
Grundarfjarðarbær

Starf aðalbókara laust til umsóknar

Grundarfjarðarbær

Framtíð Breiðafjarðar

Dalabyggð

Framtíð Breiðafjarðar

Framleiðnisjóður Landbúnaðarins

Fram á völlinn

Grundarfjarðarbær

Fundaröð um vegamál á Vesturlandi

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is