Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
15. nóvember. 2013 08:01

Markaðsátak til kynningar á vestlenskum prjónaskap

Þessi fagurlega skreytti hrútur heitir Vogur og er frá Hesti í Borgarfirði. Vogur er undan einum af bestu hrútum landsins, Grábotna frá Vogi í Mývatnssveit, en er nú í eigu Árna Ingvarssonar á Skarði í Lundarreykjadal. Vogur fékk hann þann mikla heiður að verða fyrirsæta við gerð kynningarefnis fyrir markaðsátak erlendis þar sem koma skal á framfæri ríkri prjónahefð á Vesturland. Það er Markaðsstofa Vesturlands sem undirbýr verkefnið. Vonir standa til að hægt verði að flytja inn hópa ferðafólks sem gagngert koma til landsins til að kynna sér prjónaskap og ullarvinnslu á Vesturlandi. Landshlutinn hefur mikla sérstöðu þegar kemur að ull og vinnslu hennar. Auk þekkingar á prjónaskap á fjölmörgum heimilum má nefna starfsemi Ullarselsins á Hvanneyri, Hespuhússins við Andakílsárvirkjun og sveitamarkaðinn Ljómalind í Borgarnesi þar sem hópur handverks- og hannyrðafólks selur framleiðslu sína.

 

 

 

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Héðan og þaðan
Grundarfjarðarbær

Starf aðalbókara laust til umsóknar

Grundarfjarðarbær

Framtíð Breiðafjarðar

Dalabyggð

Framtíð Breiðafjarðar

Framleiðnisjóður Landbúnaðarins

Fram á völlinn

Grundarfjarðarbær

Fundaröð um vegamál á Vesturlandi

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is