Forsíða
Auglýsing
Rss straumur af fréttum frá Skessuhorni
Náttmál. Þriðji Óðinsdagur í Haustmánuði
Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
20. nóvember. 2013 01:29

Íslandspóstur vinnur að flutningi póstkassa í dreifbýli

„Pósturinn vinnur nú að samræmingu um staðsetningu póstkassa í dreifbýli,“ segir orðrétt í tilkynningu frá Íslandspósti í dag; „Pósturinn þjónar um 6.000 heimilum í sveitum landsins og skiptir staðsetning póstkassa miklu máli varðandi hagkvæmni í dreifingu. Markmið fyrirtækisins er að afhenda póst til móttakenda á réttum stað og á réttum tíma og er því mikilvægt að gott aðgengi sé að póstkössum. Samkvæmt reglugerð um alþjónustu og framkvæmd póstþjónustu segir m.a.: „Í dreifbýli skal bréfakassi vera staðsettur við eða í húsi ef lengd heimreiðar er ekki lengri en 50 metrar. Ef heimreið er lengri en 50 metrar skal póstkassi staðsettur við vegamót. Póstkassi skal ekki vera staðsettur fjær en 500 metra frá húsi að jafnaði, undantekning er ef heimreið er yfir 2.000 metrar að stöku heimili.“

Bæði kostnaðarleg og framkvæmdarleg rök liggja fyrir þessari ákvörðun. Þó að 1 til 2 mínútur í aukastopp eða lenging á leið til heimilis virðist í fljótu bragði vera lítið viðvik, þá getur það þýtt allt að 1 - 2 klst á dag í lengri heildarakstri fyrir landpóst þar sem hann þarf að koma við á allmörgum heimilum á ferð sinni. Áætlað er að þessu verkefni ljúki á vormánuðum 2014,“ segir í fréttatilkynningunni frá Íslandspósti.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Héðan og þaðan
Grundarfjarðarbær

Starf aðalbókara laust til umsóknar

Grundarfjarðarbær

Framtíð Breiðafjarðar

Dalabyggð

Framtíð Breiðafjarðar

Framleiðnisjóður Landbúnaðarins

Fram á völlinn

Grundarfjarðarbær

Fundaröð um vegamál á Vesturlandi

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is