Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
22. nóvember. 2013 03:25

Síldin er gengin inn á Kolgrafafjörð

Hrygningarstofn íslensku sumargotssíldarinnar er genginn inn á Kolgrafafjörð. 

 

Meðfylgjandi mynd var tekin fyrir stundu um borð í bátnum Kidda RE 89 sem var staddur innan við brúna yfir fjörðinn. Hún er af skjá dýptarmælis og sýnir lóðningar af síld. Rauði liturinn á skjánum er síldin. Myndin sýnir að þétt síldarmergð er á leið inn, lóðningin nær frá um sjö til tíu föðmum undir yfirborði niður á um 25 faðma.

 

,,Við erum bara með dýptarmæli en þarna voru massalóðningar. Við sigldum undir brúna um tvöleitið í dag á útfallinu. Þarna eru meiri lóðningar en rétt utan við brúna. Við tókum einn hring þarna inni og sáum að þetta voru upp í 15 faðma (27 metra) þykkar breiður. Þetta var alveg hellingur, segir Arnar Kristinsson á Kidda RE. Hann segir að það sé lítið af síld utan við brúna þar sem báturinn er á lagnetaveiðum. Arnar sá engin merki um dauða síld í firðinum.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Héðan og þaðan
Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is