Forsíða
Auglýsing
Rss straumur af fréttum frá Skessuhorni
Lágnætti. Þriðji Þórsdagur í Haustmánuði
Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
27. nóvember. 2013 11:33

Krummi stríðir erninum á meðan kindurnar kæra sig kollóttar

Vefsetrið budardalur.is hefur birt stórskemmtilegt myndband sem sýnir spaugsaman hrafn stríða erni innan um sauðfé sem lætur sér fátt um finnast. "Ég var á leið akandi frá Búðardal að Vígholtsstöðum þar sem foreldrar mínir búa. Þegar ég fór hjá landi Spágilsstaða í Laxárdal sá ég til hrafna sem voru eitthvað að valhopppa. Skammt frá var eitthvað á steini sem líktist einna helst manni. Brátt sá ég að þetta var örn sem sat þarna og einn hrafninn sérstaklega var að stríða honum. Ég var með myndavélina með mér í bílnum eins og oftast þegar ég er á ferð og náði þessu myndskeiði," segir Sigurður Sigurbjörnsson vefstjóri á budardalur.is. Sigðurður gaf Skessuhorni góðfúslega leyfi til birtingar á myndbandinu hér á vefnum en það má einnig skoða á budardalur.is.

 

Róbert Arnar Stefánsson forstöðumaður Náttúrustofu Vesturlands í Stykkishólmi hefur séð myndbandið. Hann segir að örninn á því sé augljóslega ungfugl.

 

Hér fyrir neðan má skoða myndbandið af því þegar sá svarti senuþjófur krummi fíflast í sjálfum konungi fuglanna; erninum. Því lyktar með því að annar þeirra flýgur móðgaður á brott.

 

 

Hrafninn ögrar konungi fuglanna from Búðardalur.is on Vimeo.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Héðan og þaðan
Grundarfjarðarbær

Starf aðalbókara laust til umsóknar

Grundarfjarðarbær

Framtíð Breiðafjarðar

Dalabyggð

Framtíð Breiðafjarðar

Framleiðnisjóður Landbúnaðarins

Fram á völlinn

Grundarfjarðarbær

Fundaröð um vegamál á Vesturlandi

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is