Forsíða
Auglýsing
Rss straumur af fréttum frá Skessuhorni
Lágnætti. Þriðji Þórsdagur í Haustmánuði
Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
29. nóvember. 2013 01:02

Gullhólmi kom heim með gat á stefni

Línuskipið Gullhólmi SH 201 kom til heimahafnar í Stykkishólmi í lok síðustu viku og landaði 53 tonnum til vinnslu hjá útgerðinni Agustson ehf. Rúmlega helmingur aflans var þorskur. Með þessu lauk hefðbundnu haustúthaldi skipsins en því hefur undanfarin ár verið haldið til veiða norður og austur af landinu. Aflanum hefur þá verið landað bæði fyrir austan og norðan og honum ekið til vinnslu heima í Stykkishólmi. Í þetta sinn kom skipið heim með gat á stefni eftir að hafa siglt á ísjaka norður af landinu.  „Við vorum að draga línuna í íshrafli miðvikudaginn 20. nóvember þegar töluvert högg kom á bátinn. Ég var í koju og vaknaði við þetta. Það kom í ljós að við höfðum lent á hörðum ísköggli sem reif gat á stefnið. Það var þó aldrei nein hætta á ferðum því þarna var vatnstankur á skipinu. Við vorum að ljúka við að draga síðustu lögnina þegar þetta gerðist þannig að við fórum bara heim í Stykkishólm,“ segir Sigurður Þórarinsson stýrimaður á Gullhólma SH.

 

 

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Héðan og þaðan
Grundarfjarðarbær

Starf aðalbókara laust til umsóknar

Grundarfjarðarbær

Framtíð Breiðafjarðar

Dalabyggð

Framtíð Breiðafjarðar

Framleiðnisjóður Landbúnaðarins

Fram á völlinn

Grundarfjarðarbær

Fundaröð um vegamál á Vesturlandi

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is