Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
12. desember. 2013 06:01

Beitningarvél sett um borð í Hamar SH

Línubátnum Hamri SH 244 verður breytt nú í desember og janúar. Sett verður línubeitningarvél af Mustad-gerð um borð í bátinn. Þar með verður horfið frá því að gera bátinn út með handbeittri línu. Útgerðin Sjávariðjan í Rifi gerir þetta til að draga úr rekstrarkostnaði og eiga þess kost að geta sent bátinn lengra á haf út eftir betri fiski. Breytingarnar leiða til þess að fyrirtækið verður stækkað um fimm beitningarmenn í landi en fjölga verður í áhöfn bátsins. Hamar SH 244 verður 50 ára gamalt skip á næsta ári. Hann hefur verið í eigu sömu útgerðar síðan 1972. „Draumurinn hefði kannski verið að yngja upp og kaupa nýrra skip en núverandi staða í aflaheimildum leyfir það ekki. Þrátt fyrir þennan aldur þá er báturinn samt í topp standi,“ segir Alexander Kristinsson framleiðslustjóri hjá Sjávariðjunni.

 

 

Sjá nánar í Skessuhorni vikunnar.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Næsta ár Fyrra ár
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Héðan og þaðan
Dalabyggð

Hornabú

Grundarfjarðarbær

ATH! Breyttur tími og dagsetning stofnun Matarklasa

Grundarfjarðarbær

Sorphirða

Grundarfjarðarbær

Aðalskipulag Grundarfjarðar - tillaga

Grundarfjarðarbær

Hunda- og kattahreinsun

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is