Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
19. desember. 2013 09:00

Félagsráðgjafinn sem fékk draumastarfið sem kokkur hjá Jamie Oliver

Fyrir tæpum tveimur árum tók ung kona frá Ólafsvík sig upp og flutti til Noregs. Hún starfaði þá sem félagsráðgjafi á Akureyri. Noregsförin var þó ekki farin til að vinna við það. Hugurinn stefndi til þess að verða kokkur á veitingastað. Það varð upphafið á ævintýri sem enn sér ekki fyrir endann á.

 

Nú starfar hún í Englandi, á veitingastað í eigu Jamie Oliver. Hann er Íslendingum að góðu kunnur gegnum matreiðslubækur og þætti í sjónvarpi. Hún hafði um árabil fylgst með störfum Jamie Oliver og dreymt um að vinna á einhverjum þeirra veitingastaða sem hann rekur. Hún átti þó aldrei von á því að draumurinn yrði að veruleika. En í fyrra hófst atburðarás sem varð til þess að nú upplifir hún drauminn.

 

Rætt er við Fanney Dóru Sigurjónsdóttur kokk á Jamie's Italian í Brighton í Englandi í jólablaði Skessuhorns.

 

 

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Næsta ár Fyrra ár
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is