Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
30. desember. 2013 10:01

Ímyndarátak um styrkleika fatlaðs fólks

Vetrarhæfileikarnir 2013 fóru fram í Borgarleikhúsinu síðastliðinn föstudag með þátttöku hæfileikafólks úr röðum fatlaðs og ófatlaðs fólks. Hæfileikarnir marka upphaf ímyndarátaks á vegum Réttindavaktar velferðarráðuneytisins sem ætlað er að auka vitund almennings um styrkleika fatlaðs fólks. Réttindavakt ráðuneytisins stendur fyrir átakinu í samstarfi við Geðhjálp, Landssamtökin Þroskahjálp og Öryrkjabandalag Íslands.

Teknar hafa verið upp auglýsingar þar sem fatlaðir einstaklingar sýna styrk sinn og sjónum er beint að þeim hæfileikum sem fólk býr almennt yfir. Auglýsingarnar voru frumsýndar við upphaf Vetrarhæfileikanna en þær verða á næstunni sýndar í sjónvarpi og á netmiðlum.

 

 

 

Við sama tilefni veitti Eygló Harðardóttir Kyndilinn, sem eru hvatningarverðlaun Réttindavaktar velferðarráðuneytisins ætluð fjölmiðli sem fjallað hefur skarað fram úr í umfjöllun um málefni fatlaðs fólks. Þetta er í fyrsta sinn sem þessi verðlaun eru veitt og féll Kyndillinn í skaut RÚV að þessu sinni.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Næsta ár Fyrra ár
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Héðan og þaðan
Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is