Forsíða
Auglýsing
Rss straumur af fréttum frá Skessuhorni
Miðaftann. Fjórði Mánadagur í Tvímánuði
Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
10. janúar. 2014 09:52

Ingunn fékk fyrstu loðnuna

Loðnuvertíðin byrjaði í gærkveldi, fimmtudagskvöld, og voru þá nokkur skip mætt á veiðisvæðið norðan Melrakkasléttu. Þar á meðal voru þrjú skip HB Granda: Ingunn AK, Faxi RE og Lundey NS. Ingunn fékk fyrstu loðnuna, 150 tonn í fyrsta kasti og 100 tonn í því næsta. Ingimundur Ingimundarson umsjónarmaður uppsjávarskipa sagði þegar Skessuhorn ræddi við hann í morgunsárið að kaldaskítur væri á miðunum og skipin ættu í erfiðleikum með að athafna sig með næturnar. Það gerði það að verkum að þau kæmust ekki í aðal torfurnar sem lóðað hefði á utan tollhólfs á miðunum, en á því má aðeins veiða með nót. „Skipin þurfa því að beita trollinu og þau eru einmitt í fyrsta halinu núna,“ sagði Ingimundur í morgun.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is