Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
10. janúar. 2014 02:33

Náttúruleg hálkuvörn barst úr óvæntri átt

Talsvert hvöss austan- og suðaustan átt var um landið vestanvert í gær. Með vindinum hefur borist talsverð aska af Suðurlandi. Glöggir vegfarendur tóku eftir því í morgun að svellin á Akranesi voru ekki eins hál og þau hafa verið undanfarna daga þar sem ekki hefur verið hálkuvarið. Meðfylgjandi mynd var tekin á þriðja tímanum í dag og má glöggt sjá brúnleitan snjóinn í Háahnúki á Akrafjalli. Brúnlituð gosaska og sandur af sunnanverðu landinu er ástæðan. Það má því segja að aðstoð við hálkuvörnina á Skaganum hafi borist úr óvæntri átt.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Næsta ár Fyrra ár
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Héðan og þaðan
Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is