Forsíða
Auglýsing
Rss straumur af fréttum frá Skessuhorni
Miðaftann. Þriðji Mánadagur í Tvímánuði
Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
14. janúar. 2014 06:01

Ungsíldarsvæði finnst í Hvammsfirði

Dröfn, skip Hafrannsóknastofnunar var við síldarleit og rannsóknir á Hvammsfirði í síðustu viku. Þorsteinn Sigurðsson sviðsstjóri nytjastofnasviðs Hafró segir að óvæntar fréttir hafi borist úr þessari rannsóknarferð. Mikið magn ungsíldar, árgangur frá síðasta sumri, hafi fundist inni í Hvammsfirði. „Við áttum ekki von á ungsíld þarna enda Hvammsfjörður ekki þekkt sem ungsíldarsvæði, síður en svo,“ sagði Þorsteinn. Hann sagði að ábending hafi borist frá sjómanni um að þarna væri síld að finna. „Hann og við bjuggust þá við nytjasíld á svæðinu en svo reyndist ekki vera,“ segir Þorsteinn. Hann segir Dröfnina hafa verið fjóra daga við rannsóknir á Breiðafirði, farið víðar en um Hvammsfjörðinn en ungsíldin þar hafi verið það helsta að frétta úr þessum leiðangri. Þorsteinn segir litla síld að finna, nema þá sem er inni í Kolgrafafirði. Þar sé viðundandi ástand eins og er, súrefnismagnið hátt í 70% í því veðrakerfi sem ríkt hefur að undanförnu.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is