Forsíða
Auglýsing
Rss straumur af fréttum frá Skessuhorni
Miðaftann. Þriðji Mánadagur í Tvímánuði
Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
22. janúar. 2014 05:01

Hafa ekki enn hellt hvalabjórnum niður

Eigendur Brugghússins Steðja í Borgarfirði hafa ekki fargað hinum svokallaða Hvalabjór sem Heilbrigðiseftirlit Vesturlands hefur bannað sölu og dreifingu á. „Okkur þykir bannið ósanngjarnt ofbeldi af hálfu embættismanna. Það er meðal annars grundvallað á tilvísun í 29. grein matvælalaga en hún var felld úr lögunum árið 2009. Við erum búin að leggja fram stjórnsýslukæru og vonumst eftir skjótri niðurstöðu því tíminn er að hlaupa frá okkur ef við ætlum að ná þorrablótamarkaðnum eins og ætlunin var. Þetta er spurning um fimm þúsund lítra af bjór. Ef hann verður ekki seldur þá mun ríkið verða af 3,5 milljónum króna í gjöldum og álagningu. Tap okkar, bæði vegna kostnaðar sem við höfum lagt í framleiðsluna og síðan tekjutap, mun hlaupa á milljónum. Öll þessi málsmeðferð er búin að vera mjög undarleg,“ segir Dagbjartur Arilíusson, eigandi Steðja í samtali við Skessuhorn síðdegis í gær.  

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is