Forsíða
Auglýsing
Rss straumur af fréttum frá Skessuhorni
Miðaftann. Fjórði Mánadagur í Tvímánuði
Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
28. janúar. 2014 06:01

Biðu í þrettán tíma til að fá „bestu“ þorrablótsmiðana

Menn leggja misjafnlega mikið á sig til að nálgast miða á þorrablót Hjónaklúbbs Grundarfjarðar. Miðasalan hófst á hádegi laugardaginn 25. janúar og voru fyrstu menn mættir í biðröð eftir miðunum tæpum þrettán tímum áður, eða fyrir miðnætti kvöldið áður. Þeir sem eru fyrstir fá nefnilega að velja „bestu“ sætin fyrir sig og sína. Það fjölgaði svo í röðinni þegar leið á morguninn og styttu menn sér stundir með ýmsu móti. Á meðan sumir flettu í snjallsímum og spjaldtölvum þá mætti Helga Ingibjörg Reynisdóttir t.d. með prjónana og var iðin við handavinnuna til að drepa tímann. Hér á mynd er hún ásamt Jónu Björk Ragnarsdóttur og Hafdísi Fjólu Bjarnadóttur.

 

 

 

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is