Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
29. janúar. 2014 06:01

Saltið frá Norðursalti slær í gegn

Eigendur saltverksmiðjunnar Norðursalts á Reykhólum eru nýkomnir heim af Grænu vikunni, árlegri sýningu í Berlín í Þýskalandi. Hún er helguð matvælum, landbúnaði og garðyrkju og er ein sú stærsta sinnar tegundar í heiminum. „Þetta var rosalega gaman og virkilega ánægjulegur tími. Fjölmargir Þjóðverjar og aðrir gæddu sér á saltinu og nánast allt er selt. Margir vilja kaupa saltið og dreifa því, ekki aðeins í Þýskalandi heldur líka í Eistlandi, Noregi, Bandaríkjunum og fleiri löndum,“ segir Garðar Stefánsson annar eigenda Norðursalts í samtali sem birt er á vef Reykhóla. Næst á dagskránni hjá Garðari og Sören Rosenkilda félaga hans er að fara með saltið sitt á kaupstefnuna BIOFACH 2014 í Nürnberg í Suður-Þýskalandi um miðjan febrúar. Þar fá einungis lífrænar eða vistvænar vörur aðgang á sýningarbása.

 

 

 

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is