Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
15. febrúar. 2014 06:03

Myndir: Magnús SH er kominn á flot

Fiskibáturinn Magnús SH sem hefur verið í breytingum hjá Skipasmíðastöð Þorgeirs og Ellerts á Akranesi var settur á flot snemma í morgun. Endurbætur á skipinu hafa tekið langan tíma þar sem eldur kviknaði í því inni í húsi stöðvarinnar 30. júlí síðastliðið sumar. Þrátt fyrir mikið tjón var ákveðið að gera við bátinn og ljúka fyrirhuguðum endurbótum. 

 

Í morgun var svo runninn upp stundin til að slaka Magnúsi SH niður í skipalyftunni á Akranesi. Báturinn liggur nú við bryggju. Skoða má myndir af bátnum með því að fletta í myndaalbúmi sem birtist ef smellt er á myndina sem er við þessa frétt. Myndirnar voru teknar í kvöldsólinni nú í dag.

 

Stefnt er að því að vinnu við skipið verði lokið í næsta mánuði. Upphaflega átti breytingum að verða lokið í september á síðasta ári.

 

Sjá einnig eldri fréttir:

 

Gert verður við Magnús SH á Akranesi.

 

Býst við að slökkvistörf standi yfir fram á nótt.

 

Nýr afturhluti á Magnús SH smíðaður á Akranesi

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is